Gunnar Páll Gunnarsson
Ég er búsettur í Lejre í DK ásamt Steinu konunni minni og Sigrún Sól dóttur okkar. Hundunum okkar Iðunni og Lappa. Alex, Múmín og Frederik köttunum okkar og svo tveim páfagaukum. Sjálfur er ég kokkur að lífi og sál. Fyrir mér er matur og matargerð eithvað sem ég hef gert 1000 sinnum áður í fyrri lífum og vitundum. Bæði vísindalegt og yndislega skemmtilegt í einu. Ég safna gömlunm matreiðslubókum allt frá 1900 til dagsins í dag og les þær mér til skemmtunar. Er með stóran garð umhverfis húsið okkar þar sem ég fer oft útí til að fíla náttúruna og rembast við að vera garðyrkjumaður. Er í hóp einum sem leigir eplaplantekru sem er lífræn á allan hátt, við gerum þann fínasta eplasafa sem við hressum okkur á yfir veturinn. Að gera mat á heiðarlegan hátt sem er heimagerður og helst unnin úr lífrænum hráefnum eða því sem næst er mitt hjartans mál ásamt náttúruvernd og er hlynntur heilbrigðri notkun þessarar jarðar sem við erum svo heppin að hafa til afnota í bili. Andleg áhugamál er ég byrjaður að grúska í og er ég meðlimur í hugleiðsluhópi sem vinnur með náttúru og dýradívum.
Athugasemdir
Hvađ ţetta er nú fallegt!!
Hrönn Sigurđardóttir, 24.8.2007 kl. 21:01
Ći hvađ hún er sćt ţarna í stólnum međ sćngina sína. Hún er svo mikiđ náttúrubarn!
Ylfa Mist Helgadóttir, 26.8.2007 kl. 11:07
Ţetta lítur afskaplega ţćgilegt út.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.8.2007 kl. 20:26
Svo falllegt og heilbrigt
Ég ćtla ađ prófa ađ gera tómatsósu ummtakk fyrir uppskriftina.
Solla Guđjóns, 28.8.2007 kl. 08:49
Krúttaralegt og frábćrt ađ geta kúrt svona úti
Guđrún Ţorleifs, 28.8.2007 kl. 09:39
Yndislegt.
Ljós&kćrleikur...
SigrúnSveitó, 29.8.2007 kl. 08:28
Hć kallinn minn villtu kíkja á síđuna mína og helst komment ţví ég ćtla ađ koma ţessu í umrćđuna.
Kveđja Solla
Solla Guđjóns, 7.9.2007 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.