18.7.2007 | 21:58
Ótrúlega flottar.
Hver man ekki eftir ţessum stelpum? Voru ţćr ekki ekki fyrstar međ stelpupopp?
Ţćr voru allavega í rosalegu uppáhaldi hjá mér ţegar ég var ca 12+
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Gunnar Páll Gunnarsson
Ég er búsettur í Lejre í DK ásamt Steinu konunni minni og Sigrún Sól dóttur okkar. Hundunum okkar Iðunni og Lappa. Alex, Múmín og Frederik köttunum okkar og svo tveim páfagaukum. Sjálfur er ég kokkur að lífi og sál. Fyrir mér er matur og matargerð eithvað sem ég hef gert 1000 sinnum áður í fyrri lífum og vitundum. Bæði vísindalegt og yndislega skemmtilegt í einu. Ég safna gömlunm matreiðslubókum allt frá 1900 til dagsins í dag og les þær mér til skemmtunar. Er með stóran garð umhverfis húsið okkar þar sem ég fer oft útí til að fíla náttúruna og rembast við að vera garðyrkjumaður. Er í hóp einum sem leigir eplaplantekru sem er lífræn á allan hátt, við gerum þann fínasta eplasafa sem við hressum okkur á yfir veturinn. Að gera mat á heiðarlegan hátt sem er heimagerður og helst unnin úr lífrænum hráefnum eða því sem næst er mitt hjartans mál ásamt náttúruvernd og er hlynntur heilbrigðri notkun þessarar jarðar sem við erum svo heppin að hafa til afnota í bili. Andleg áhugamál er ég byrjaður að grúska í og er ég meðlimur í hugleiðsluhópi sem vinnur með náttúru og dýradívum.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man eftir ţeim - segi nú bara eins og ţú..... Hver man ekki eftir ţeim?
Var ađ skođa myndir af ţér á Barnalandi - er ekki frá ţví ađ ég kannist viđ svipinn.....
.....hvađa árgerđ ert ţú?
Hrönn Sigurđardóttir, 18.7.2007 kl. 22:16
gleymdi ađ segja ţér ađ eini strákurinn sem ég man eftir úr stúlknakór GSS er Helgi skrćkur........
Hann söng sópran
Hrönn Sigurđardóttir, 18.7.2007 kl. 22:32
Hć Hrönn, HALLÓ! Ţađ var ég sem olli ţví ađ nafninu á kórnum var breytt. Ţađ ţótti ótćkt ađ kalla "blandađan" kór stúlknakór. Ég gekk í kórinn í 7. bekk og Helgi í hann í 8. Viđ erum báđir módel '63 ţeas. jafnaldrar. Hann var kannski meira áberandi ţar sem hann söng sópran á međan ég barđist viđ ađ fara ekki í mútur og söng annan alt.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.7.2007 kl. 08:30
Jóna mín, ţetta voru alveg stórkostlegar listakonur, komu frá Jóhannesarborg í S Afríku. alveg ROSALEGA etnisk stelpugrúppa.
Hav en god dag.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.7.2007 kl. 08:34
Ţá hefur ţú veriđ í kórnum um leiđ og ég!! Ég vissi ađ ég ţekkti ţig
Ég man! Ég man!
Gaman ađ hitta ţig aftur!
Hrönn Sigurđardóttir, 19.7.2007 kl. 10:29
Hahahahahahaahahahahahaaaaaaa!!!!!
Uppáhaldiđ mitt er ađ horfa á konuna á bakviđ söngkonuna ţegar myndbandiđ er ađ byrja!!!!!
DÍSUS!!! Ég er greinilega MIKLU yngri en ţú. Svona hárgreiđsla hefđi veriđ dauđasök á mínu blómaskeiđi!
Ylfa Mist Helgadóttir, 19.7.2007 kl. 19:47
Bara upprifjunarsnilld !
S.
Steingrímur Helgason, 20.7.2007 kl. 00:26
ţćr eru skemmtilegar !
knús og fullt af ljósi til ţín ástin mín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.7.2007 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.