Dagur í lífi.............

Ţađ er alveg furđulegt hvađ smá kría/siesta/morfar gerir manni.
Sko; vikan er bara búin ađ sökka í vinnunni. Kaffivélin er búin ađ vera í ólagi í TVĆR vikur og viđ búin ađ gera kaffi upp á gamla mátan, sem er bara tímafrekt. Svo ţegar ég kvellsprakk á viđgerđar”ţjónustunni” ţá var loksins gert viđ maskínuna. Ég er međ 200 durga sem ég ţarf ađ fóđra á hverjum degi og ţeir drekka meira kaffi en fullhlađin Júmbóţota notar af bensíni í flugtaki. Svo eru ţađ veikindi og önnur skemmtilegheit sem hafa puntađ upp á vikuna hjá mér í blessuđu vinnunni minni. Í morgun hafđi staffiđ mitt á orđi hversu ţreytulegur ég vćri. ( nó wonder) Ég var í ferlega slćmu skapi í vinnunni og allir átu eins og berserkir. Var međ ofnbakađar laksakótelettur međ spínati og sultuđum rauđlauk, smjörsósu og splúnkunýjum litlum kartöflum.IMG_6870

 

 

 

 

 

 

Skapiđ batnađi ađeins ţegar kom á daginn ađ allir voru í skýjunum yfir matnum, og svo var afleysingakokkurinn ađeins betri í dag en í gćr. Ég keyrđi svo hćgt heim(80 – 110 km/klst) Ađeins ađ slaka á. Sólin skein og hitinn geggjađur. Stoppađi svo rétt áđur en ég kom heim, á brautarstöđinni í Lejre, labbađi berfćttur út og keypti flotta ísa fyrir konuna, mig og Sólina. SVO LAGĐI ÉG MIG á sófan og ćtlađi aađeeins ađ bloggazzzz . Ég svaf í heilan tíma međ fartölvuna á maganum og hef ábyggilega hrotiđ hátt! Eftir tvo lútsterka exprezzo kom ég mér í vinnufötin og dröslađi mér út í garđ og fór ađ taka til, slá grasiđ, vökva allt og rađa upp trjádrumbunum sem ég fékk hjá nágrannanum í síđustu viku. Ţetta eru gömlu grenitrén sem voru felld og fékk ég nokkra risastóra drumba sem ég ćtla svo ađ saga niđur í stóla. Svona eins og í Ástríksbókunum. (40-60 cm í rúmmál) Ég tók mér pásur til ađ skođa mig um og dáđst ađ náttúrunni, bíflugunum mínum, fuglunum og veđrinu sem er međ ólíkindum gott.

_MG_7653

 

 

 

 

 

 

 

Kom svo inn um hálf tólf leytiđ og fór ađ blogga!!! Ekkert ţreyttur og í ferlega góđu skapi. Garđurinn er glćsilegur og hugurinn heima. Fékk mér kaldar kjötbollur og ketchup og drakk smá koníak međ. Alveg yndislegt og er vo ađ lurkast upp í bćli til kellu minna sem hrýtur vođalega varlega og í réttum tóntegundum og ef ég ţekki mig rétt ţá á ég eftir ađ velgja konunni minni undir uggunum ţegar ég byrja á minni óratóríu í Hes-moll eftir undirritađan. Góđa nótt og ég ćtla svo ađ klára greinina um matreiđslukeppnina á morgun í lestinni.


Gunni Palli kokkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíđsson

 Ég skal hrjóta bakraddir...og ef ég fć konuna međ í karpiđ, ţá kaffćrum viđ hvađ sem er...

Haraldur Davíđsson, 6.6.2008 kl. 04:01

2 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Já og mundu ad ćfa thig á Hes-moll röddinni.

Gunnar Páll Gunnarsson, 6.6.2008 kl. 05:59

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Góđ fćrsla hjá ţér kćri vinur...ţú verđur ađ passa ađ keyra ţig ekki út..

Guđni Már Henningsson, 6.6.2008 kl. 09:27

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Alltaf gott ađ lesa ţig! Ég var lent í garđinum hjá ţér áđur en ég vissi af......

Eigđu góđan dag Gunni Palli kokkur

Hrönn Sigurđardóttir, 6.6.2008 kl. 11:27

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţú ert nú meiri kallinn minn, hrotuhrúturinn vćni !

knús í krús

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 6.6.2008 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband