KLEMENTÍNUR


Hérna er lítil saga um klementínuna.

Góđa skemmtun.


Margir halda ađ klementínan sé önnur ávaxtategund en mandarínan. En klementínan er mandarína, sem á sínum tíma var framleidd sem hin steinlausa mandarína.                                                                Ţetta virkar nokkuđ tvímćlis ţar sem nokkrar tegundir af klementínum geta haft meira en 10 steina.
Svo finnast líka fínar steinlausar mandarínur (satsuma mandarínur) sem alls ekki eru klementíur.
Klementínur eru mismunandi, bćđi hvađ varđar stćrđ, útlit og svo bragđ. Flestar klementínur er auđveldar ađ flysja miđađ viđ ađra sítrusávexti, en ţađ finnast ţó einstakar tegundir em erfiđar er ađ flysja og híđiđ er ”seigt”. Jafnvel ţó ađ ţađ sé dáldiđ auđveldara ađ flysja (easy peelers), ţá eru ţćr oftast dáldiđ erfiđari í flysjun en flestar tegundir af mandarínum.    
Í útliti geta klementínur og mandarínur veriđ ”flatar”, kúlulaga eđa aflangar.
Óţroskađir ávextir eru dökkgrćnir á litinn, sem breytist svo í ljósan og allt til dökkappelsínugulan lit. Stćrđin er líka mismunandi, allt frá 3cm. til 8cm. ađ ummáli. Í október mánuđi geta sumar, en fáar tegundir veriđ ţroskađar ţó ađ ţćr hafi grćnt hýđi. Ţađ hefur ţó engin áhrif á bragđiđ. Ţađ á sérstaklega viđ um Bekria tegundina/afbrigđiđ sem er tínd ţegar ávextirnir eru nćstum grćnir. Ávöxturinn inniheldur ţó ekki eins mikinn sykur eins og ađrar tegundir sem tíndar eru seinna.
Yfirborđiđ er jafnt, en ţó svolítiđ hrukkótt vegna ţess ađ í berkinum er fullt af litlum pokum međ sítrusolíu. Yfirborđiđ er frá náttúrunnar hendi gljáandi en ţó er ţađ ţó oftar vegna yfirborđsmeđhödlunarinnar í pökkuninni (citrachine). Hýđiđ getur veriđ allt ađ 2-4mm ađ ţykkt.
Innan í er svo ávaxtakjötiđ í 9-12 appelsínugulum bátum.
Á milli hýđis og ávaxtakjöts er sveppakenndur hvítur vefur, kallađur albedo. Ţessi albedo liggur sem hvítur strengur í miđu ávaxtarins upp og niđur. Ef ávöxturinn er skorinn ţvert líkist hver helmingur hjóli á reiđhjóli. Hverjum báti er haldiđ saman međ föstum gegnsćum vef. Innan í bátunum er svo saftin í aflöngum ”sekkjum/pokum”  gerđum úr öđrum en jafn gegsćum vef.
Bragđiđ af klemantínunum er jafnan bćđi súrt og sćtt međ hinu velţekkta sítrusbragđi. Klementínurnar innihalda  ţó svo mikinn sykur ađ sýran verđur oft undir, og bragđiđ ţess vegna međ meiri fyllingu og mýkt en hjá öđrum sítrusávöxtum. Ţćr eru líka oftast sćtari en mandarínur. Ţađ er ţó ađallega í byrjun upskerunnar ađ klementínur geta veriđ súrar (október og nóvember)
 
Ávextirnir innihald mikiđ af A-vítamíni og C-vítamíni(ca 40mg pr. 100g) plús ca. 12 önnur vítamín í minnra mćli. Ţar ađ auki mikiđ af söltum: fosfór, járni og kalíum. 
Ţađ má međ sanni segja ađ klementínur komi sem sendar frá himninum í hinum dimmu vetrarmánuđum.
Hiđ sćta bragđ er samansett úr hrásykri, ţrúgusykri og ávaxtasykri. Súra bragđiđ hinsvear, er samansett af vínsýru, sítrónusýru og eplasýru. 
 
Sagan.

Klementínur eru sérstök afbrigđi af mandarínunni sem á náttúrulegan uppruna sinn ađ rekja til Asíu. Nákvćmlega, er erfitt ađ slá föstu. Ţađ er haldiđ ađ tréđ eigi uppruna sinn í NA Indlandi eđa SV Kína, en tilvera plöntunnar í SA Asíu bendir til ţess ađ plantan hafi haft breitt útbreiđslusvćđi í Asíu frá byrjun tímans…..
Mandrínur hafa ábyggilega veriđ rćktađar í fleiri ţúsund ár í Kína. Hinar fyrstu sagnir um ávöxtinn koma frá Kína uţb um 1200 f.kr.  Uţb. 950 e kr. var mandarínan rćktuđ í stórum hluta S-Japan. Rúmlega 400 árum fyrr voru nokkkur frć flutt til Japan frá Kína. Ţćr mandarínur höfđu ţegar um 1500 ţróast í hinar frćgu satsuma-mandarínur sem viđ í dag borđum međ bestu lyst. Sir Abraham Hume flutti áriđ 1805 inn tvćr mandarínutegundir til Englands. Ţađ varđ brumiđ til ţess ađ mandarínan varđ útbreidd um allan vestrćna heim. Tré frá Englandi voru svo send til Möltu og seinna til Ítalíu.
Í lok nítjándu aldar uppgvötađi Fađir Clement Rodier klementínuna í garđinum á barnaheimili hjá bćnum Misserghin nálćgt Oran í Alsír. Ţađ varđ svo byrjunin fyrir ţá mandarínu ”tegund” sem viđ ţekkjum í dag sem er nćstum ţví steinalaus.
Viđ í Norđur Evrópu erum erfiđir kúnnar og viljum einungis mandarínur án steina.
Ţess vegna hefur klementínan áunniđ sér stóran markađ á kostnađ mandarínanna, vegna ţess ađ ţćr eru nćstum ţví alltaf steinlausar.  Ţađ varđ til ţess í kring um 1970 ađ Konungur Hassan II fyrirskipađi ţađ ađ útrýma ćtti mandarínutegundinni Wilking. Frjóin frá tegundinni dreifa sér nefnilega til nćrliggjandi tegunda og jafnvel klementínur eru ekki óhultar.  
Klementínan fékk nafn sitt eftir áđurnefndum Föđur Clement, en margar rannsóknir benda til ţess ađ ávöxturinn sé alveg eins og hin svokallađa Canton Mandarína. Hún er rćktuđ í stórum stíl í Gwangxi og Guangdong héruđunum í Kína. En föđur Clement er ábyggilega alveg sama. Hann fékk ţennan himneska ávöxt nefndan eftir sér og svo er ţessi góđi mađur kominn fyrir löngu ”kominn til himins”.
Klementínan vex á takmörkuđum svćđum. Hún er rćktuđ í Alsír, Egyptalandi, Marokko, Spáni, Korsíku(Frakklandi), Ítalíu og nýlega er byrjađ ađ rćkta hana í Chile, Suđurafríku og Úrúgúć. Í Chíle eru klementínurnar rćktađar í eyđimörk, ţar sem eyđimörkin er međ til ţess ađ fjarlćgđin er mikil til annara sítrusávaxta og ţar međ er komist hjá vindfrjógvun og ţess vegna eru allar klementínurnar steinlausar.
Ţađ er lenska ađ nota orđiđ mandarína um ţá sítrusávexti sem auđvelt er ađ flysja.  Nokkrar ”mandarínutegundir” hafa komiđ fram međ náttúrulegri frjógvun eđa kynblandađar međ einni eđa fleiri sítrustegundum og ţess vegna ekki ”hreinar” mandarínur, á međan ađrar eru blandađar međ öđrum mandarínutegundum eđa stökkbreyttar.
 Ţađ gerir máliđ ekki einfaldara ađ ađrar sítrustegundir geta líka veriđ blandađar í máliđ.  Útkoman er jú alltaf nýjar og spennandi ávaxtategundir, en janframt gerir ţađ ađ verkum ađ mismunurinn á milli tegunda verđur soldiđ ţokukenndur.
Sumar ţessar tegundir eru hvorki fugl né fiskur en samt hćgt ađ rekja til mandaínunnar og eru ţekktar undir nöfnum eins og td: Tangor og Tangelo. Nokkrar tegundir hafa orđiđ vinsćlar í Evrópu. Nöfn eins og Minneola, Mandor, Temple, Topaz og Ugli hafa fest rćtur sér í lagi.

Eins og Góđi Dátinn Svejk sagđi: En ţađ er nú önnur saga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ansi frćđandi, gaman ađ fá ađ vita svona hluti sem viđ handfjötlum dags daglega án ţess ađ hugsa um ađ öllu fylgir saga.

ástarljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.12.2007 kl. 16:56

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţetta var fróđleg lesning. Aldeilis....

Takk Gunni Palli kokkur og eigđu gott kvöld 

Hrönn Sigurđardóttir, 19.12.2007 kl. 18:32

3 Smámynd: Solla Guđjóns

Mjög frćđandi og leiđir mig í svörin um af hverju mandarínur/klementínur/mandarínur er svona mikiđ misjafnar.Ţađ er alltaf dulúđ yfir ţví ađ kaupa mandarínur/klementínur ţví mađur veit aldrei hvort ţćr eru sćtar eđa súrar,steinlausar eđa fullar af steinum.

Takktakk

Solla Guđjóns, 20.12.2007 kl. 09:54

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Mínar bestu óskir um my picturesárs og friđar.

Solla Guđjóns, 21.12.2007 kl. 04:02

5 Smámynd: Hlynur Hallsson

Gleđileg jól til ykkar allra kćri Gunni. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 23.12.2007 kl. 15:17

6 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Gleđilegt ár kćri Gunnar ! Og takk fyrir yndisleg viđkynni á árinu!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 01:10

7 Smámynd: SigrúnSveitó

Gleđilegt ár, minn kćri.  Takk fyrir áriđ sem liđiđ er.

Kćrleikur af Skaganum.

SigrúnSveitó, 1.1.2008 kl. 00:36

8 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Gleđilegt ár. Var ekki búin ađ sjá ţennan merka pistil fyrr en nú. Ţú bloggar svo sjaldan og ég gái ţví ađeins einu sinni í mánuđi eđa svo :) Ég er búin ađ borđa margar, margar klementínur undanfarnar vikur. Ţćr eru ćđislegar!

Ylfa Mist Helgadóttir, 1.1.2008 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband